Fimmtudagsmót UMSS í frjálsíþróttum

 

UMSS og Frjálsíþróttadeild Tindastóls halda „Fimmtudagsmót“ á Sauðárkróksvelli, fimmtudaginn 27. júlí kl. 17:30 – 20:00.

Mótið er fyrir alla aldursflokka karla og kvenna.

Keppnisgreinar: Kúluvarp, kringlukast og spjótkast (allar þyngdir áhalda), langstökk og hástökk.

Skráning á staðnum.

Hægt er að sjá öll úrslit mótsins HÉR !