- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Frjálsíþróttamót var haldið á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 21. júlí. Mótið var hið fyrsta í röð “Raðmóta KFA”, en það næsta var haldið á Laugavelli í Þingeyjarsveit mánudaginn 22. júlí.
Allar upplýsingar um mótið á Sauðárkróki má sjá HÉR !
2. Sumarmót UMSS var haldið þriðjudaginn 23. júlí. Keppt var í hástökki, langstökki og kúluvarpi í öllum aldursflokkum.
Upplýsingar HÉR !