Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

 

 

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls fyrir rekstrarárið 2016 verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl að Víðigrund 5, og hefst hann kl. 20.

Fundarefni:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Reikningar lagðir fram.

Kosning stjórnar.

 

Beðist er velvirðingar á þeim drætti sem orðið hefur á fundinum.  Félagar og foreldrar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Stjórnin.