Unglingalandsmót 2014 á Sauðárkróki


17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 31. júlí -3. ágúst.

Þetta er í þriðja sinn sem Skagfirðingar halda mótið, áður var það á Sauðárkróki árin 2004 og 2009.


Skráning á mótið er hafin og stendur til miðnættis sunnudaginn 27. júlí.


Frekari upplýsingar um mótið !  


Skráning er á vefsíðu UMFÍ !


Viðtal við formann UMSS !