- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Keppnistímabilið í frjálsíþróttunum utanhúss er hafið, og því er ástæða til að huga að dagsetningum stórmóta sumarsins.
| Mótaskrá í frjálsíþróttum sumarið 2014 | |||
| Mót: | Dagsetning: | Staður: | Umsjón: | 
| Landsmót UMFÍ 50 + | 21.- 22. júní | Húsavík | HSÞ | 
| Stórmót Gogga galvaska | 20.- 22. júní | Mosfellsbær | UMFA | 
| Gautaborgarleikar | 27.- 29. júní | Gautaborg | Örgryte | 
| MÍ aðalhluti | 12.- 13. júlí | Kaplakriki | FH | 
| MÍ öldunga | 19.- 20. júlí | ? | ? | 
| MÍ fjölþrautum | 19.- 20. júlí | ? | ? | 
| MÍ 15-22 ára | 26.- 27. júlí | Selfoss | HSK | 
| Unglingalandsmót UMFÍ | 31.- 04.ágúst | Sauðárkrókur | UMSS | 
| Bikarkeppni FRÍ | 08.- 09. ágúst | Laugardalsvöllur | FRÍ | 
| MÍ 11-14 ára | 16.- 17. ágúst | Þórsvöllur | UFA | 
| Bikarkeppni 15 og yngri | 24. ágúst | Laugardalsvöllur | ÍR |