Stórmót í frjálsíþróttum

Keppnistímabilið í frjálsíþróttum innanhúss er nú að byrja fyrir alvöru. MÍ í fjölþrautum fer fram nú um helgina, 12.-13. janúar, og síðan rekur hver stórviðburðurinn annan.  Öll stærri mótin fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í Reykjavík.

Helstu mótin:

MÍ í fjölþrautum: 12.-13. janúar.  Úrslit.

MÍ öldunga: 12.-13. janúar.  Úrslit.

Reykjavík International Games: 19. janúar.  Þetta er boðsmót, þar sem öllu besta frjálsíþróttafólki landsins er boðið, ásamt völdum erlendum keppendum.  Sex Skagfirðingum hefur verið boðið til keppni.  Úrslit.   

Stórmót ÍR: 26.-27. janúar.  Allar upplýsingar eru HÉR !

MÍ 15-22 ára: 2.-3. febrúar.

MÍ aðalhluti: 9.-10. febrúar.

Bikarkeppni FRÍ: 16. febrúar.

MÍ 11-14 ára: 23.-24. febrúar.