Páskamót UMSS í frjálsíþróttum

 

Frjálsíþróttaráð UMSS heldur páskamót í frjálsíþróttum í Íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 11. apríl og hefst það kl.13.

Keppnisgreinar eru hástökk, langstökk og þrístökk án atrennu og kúluvarp.