Pizzuhlaðborð í kvöld

Frjálsíþróttakrakkarnir, sem ætla á Gautaborgarleikana í sumar, halda "PIZZUHLAÐBORÐ" í kvöld, fimmtudaginn 27. mars kl. 18-21, til fjáröflunar fyrir Svíþjóðarferðina.

Veislan verður að Borgarmýri 1, þar sem „Gott í gogginn“ er til húsa.

Verð (- ekki posi):

Fullorðnir  kr.  1500. 

8-12 ára  kr. 1000.

Þau yngstu fá frítt. 

Mætum í frábæran kvöldmat og  styrkjum þessa duglegu krakka um leið.


.