Mikið um að vera

"Eldri“  og yngri Skagfirðingar keppa á frjálsíþróttamótum um helgina.

„MÍ-öldunga“ stendur yfir á Sauðárkróksvelli, og stór hópur unglinga keppir á „Sumarleikum HSÞ“ að Laugum.  Það mót er nú haldið í 7. sinn og hefur skapað sér sess sem aðalmót í frjálsíþróttum fyrir alla aldursflokka á Norðurlandi. 

Fylgjast má með framgangi frjálsíþróttamóta helgarinnar á tenglunum:

MÍ-öldunga.

MÍ-fjölþrauta.

Sumarleikar HSÞ.