- Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Mette Mannseth, hestakona úr Léttfeta, var útnefnd Íþróttamaður Skagafjarðar 2012 í hófi sem UMSS hélt 28. desember.
“Mette er mikil keppnismanneskja, metnaðarfull, fjölhæf og ákaflega vinnusöm”, segir í greinargerð með tilnefningu hennar. Frjálsíþróttadeildin óskar Mette til hamingju með titilinn.Þá var einnig tilkynnt að Atli Arnarson hefði verið útnefndur “Íþróttamaður Tindastóls” og fær hann líka okkar hamingjuóskir.