MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum

 

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 23.-24. febrúar.  Keppendur voru um 380 frá 20 félögum og samböndum.  Í skagfirska liðinu voru 23 keppendur og hafnaði liðið í 8. sæti í heildarstigakeppninni.

 

Skagfirðingar sem unnu til verðlauna:

Sæþór Már Hinriksson (13):  Sigraði í 60m grindahlaupi.

Berglind Gunnarsdóttir (12):  2. sæti í kúluvarpi.

Guðný Rúna Vésteinsdóttir (11):  3. sæti í kúluvarpi.

Vala Rún Stefánsdóttir (14):  3. sæti í 60m grindahlaupi.

 

Til hamingju !

 

ÚRSLIT !