MÍ - aðalhluti í frjálsíþróttum

 

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 2013, aðalhluti,  fer fram á Ákureyri helgina 27.- 28. júlí.

Flest af besta frjálsíþróttafólki landsins keppir á mótinu, í þeirra hópi eru 6 Skagfirðingar.

Keppnin hefst kl. 10:30 og lýkur um kl. 16:00 báða dagana.

Fylgjast má með hér fyrir neðan:

 

TÍMASEÐILL,

 

KEPPENDALISTAR,

 

ÚRSLIT !