ÆFINGATAFLA

Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls hefur nú birt æfingatöflu sína fyrir veturinn 2014-2015.

Æfingar hefjast skv. töflunni mánudaginn 6. október.


ÆFINGATAFLA FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR UMFT


 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
     
  7 - 10 ára     7 - 10 ára
 17:50-19:30    15:25-16:05
  GS-ÁHJ-ÞB     GS-ÁHJ-ÞB
     
     
  11-14 ára   11-14 ára  
 17:50-19:30  19:30-21:00  
  GS-ÁHJ-ÞB   GS-ÁHJ-ÞB  
     
     
  15 ára +  15 ára +  15 ára +  15 ára +  15 ára +
 18:00-20:00 18:00-20:30 18:30-21:00 18:00-18:30 18:00-20:00
  SAB-VÞJ  SAB-VÞJ  SAB-VÞJ  SAB-VÞJ  SAB-VÞJ
     

 


Skráning er á æfingunum eða á netfanginu frjalsar@tindastoll.is.


Mæting er í Íþróttahúsi Sauðárkróks.


Þjálfarar:

Eldri hópur: Sigurður Arnar Björnsson yfirþjálfari og Vilborg Þ. Jóhannsdóttir.

Yngri hópur: Gestur Sigurjónsson, Áslaug H. Jóhannsdóttir og Þorgerður Björnsdóttir.


Æfingagjöld:

  7-10 ára  -  2500 kr./mán.

11-14 ára  -  3500 kr./mán.

15 ára +    -  4500 kr./mán.