Aprílmót UFA

 

Ungmennafélag Akureyrar heldur Aprílmót í frjálsíþróttum í Boganum á Akureyri laugardaginn 13. apríl frá kl. 10:45-16:00.  Keppt verður í öllum aldursflokkum frá 9 ára og yngri, upp í karla- og kvennaflokk.

 

Allar upplýsingar um mótið má sjá HÉR !

 

Skagfirðingar stefna á að fjölmenna á mótið, og UMSS greiðir skráningargjöld fyrir sitt fólk.  Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 12 föstudaginn 12. apríl og sjá þjálfarar um skráningar.

 

ÚRSLIT !

 

UFA er með hugmynd um að bjóða til sameiginlegrar æfingar sunnudaginn 14. apríl.  Þjálfarar vita meira um það.