3. LM UMFÍ 50+ í Vík

 

3. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal dagana 7.-9. júní í umsjá USVS. 

Mótið hefst kl. 12 á laugardeginum og því lýkur kl. 14:30 á sunnudeginum.

Keppt verður í fjölmörgum greinum íþrótta og ýmislegt fleira verður til skemmtunar.

 

Dagskrá LM50+ 2013.

 

Frjálsíþróttakeppnin verður kl. 14 - 18 á laugardag, og kl. 10 -13 á sunnudag.

 

Nánari upplýsingar um keppnisgreinar, m.a. tímaseðill frjálsíþróttakeppninnar HÉR !

 

ÚRSLIT.