21.11.2013
Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari m.fl. karla. Björn er fæddur 1984 og er markmaður.
Lesa meira
18.11.2013
Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina.
Lesa meira
13.11.2013
5 einstaklingar frá Tindastóli hafa verið valdir til að taka þátt í verkefnum á vegum KSÍ.
Lesa meira
11.10.2013
Tilkynning frá Tindastóli.
Halldór Jón Sigurðsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Donni tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði liðinu í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leikið í 1. deild. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar Donna fyrir góðan tíma og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Lesa meira
30.09.2013
Leikmenn 3.fl. drengja eru að hefja söfnun sína fyrir utnalandsferð á næsta ári. Í kvöld ætla þeir að ganga í hús og safna flöskum. Við biðjum alla að taka vel á móti þeim.
Lesa meira
24.09.2013
Um síðustu helgi voru haldnar uppskeruhátíðir fyrir fjórða-, þriðja- og meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu og veitta viðurkenningar að venju. Hjá meistaraflokki karla þótti Atli Arnarson bestur en hjá konunum Bryndís Rut Haraldsdóttir. Meistaraflokkarnir komu saman á laugardagskvöldið og hlutu eftirfarandi leikmenn viðurkenningar:
Lesa meira
07.09.2013
Það var ekki skemmtilegur fótboltinn sem leikinn var í sunnanrokinu á Króknum í dag. Tindastóll tók á móti Víkingum sem sigruðu verðskuldað 0 - 3
Lesa meira
01.09.2013
4.flokkur karla sigraði lið Fjarðabyggðar/Leiknis með 4 mörkum gegn 1 á Sauðárkróksvelli í dag. Haldór BroddiÞorsteinsson gerði þrjú mörk og Pétur Guðbjörn Sigurðarson eitt.
Lesa meira
30.08.2013
Tindastóll steinlá fyrir KA mönnum á Akureyrarvelli í gær. lokatölur leiksins 5-1. Eftir leikinn komust KA og Selfoss uppfyrir okkar menn og Þróttarar komust í 20.stig. KF spilar í dag gegn Völsung og geta komist í 18.stig með sigri. þrjár umferðir eru eftir af íslandsmótinu.
Lesa meira
22.08.2013
Bryndís Rut Haraldsdóttir heitir ung Brautarholltssnót sem spilar knattspyrnu með kvennaliði okkar Tindastóls.
Lesa meira