Tindastóll og Jako gera samning

Hjörtur og Jóhann
Hjörtur og Jóhann

Knattspyrnudeild Tindastóls og Jako hafa gert með sér samkomulag um að meistaraflokkar Tindastóls sem og yngri flokkar munu leika í búningum frá Jako. Seinna í vikunni mun koma frétt hér á síðunni með nánari útfærslu á samningnum gagnvart yngri flokkum félagsins.