Laufey Harpa valinn í æfingahóp landsliðsins

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt sinn fyrsta æfingahóp fyrir A-landslið kvenna og var Laufey Harpa Halldórsdóttir valin.

Þetta er frábær árangur og óskum við henni innilega til hamingju með valið.

Æfingarnar fara fram í Kórnum Kópavogi 16.-19. Febrúar 

Hér má sjá tilkynningu frá KSÍ