Elísa Bríet Björnsdóttir æfir með U-16 landsliðinu

 
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 5.-6. febrúar 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ
Elísa hefur verið fasta maður í þessu hóp, alls eru boðaðar 26 stelpur á þessar æfingar. Elísa er eins og áður hefur komið fram gríðarlega efnileg og fjölhæfur leikmaður. Elísa hefur verið fasta maður í liði Tindastóls núna í vetur á undirbúningtímabilinu.
Þetta er svo sannarlega góð viðurkenning fyrir okkar starf að vera með leikmenn í svona sterkum hóp sem U-16 er

Áfram Tindastóll