Bikarleikir hjá strákunum um helgina

Bikarkeppnin byrjar hjá strákunum um helgina en bæði Tindastóll og Drangey spila á Akureyri. Á morgun, laugardag spilar Tindastóll við KF á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 14:00. 

Á sunnudag spilar Drangey síðan við Dalvík og er leikurinn einnig á Akureyri.

Við hvetjum fólk til að fara og styðja strákana