Bogfimikynning Varmahlíð

Haldin verður bogfimikynning Íþróttahúsinu í Varmahlíð Sunnudaginn 24 mars . kl 13-16

Hvetjum sem flesta til að koma prófa og kynna sér þessa frábæru íþrótt sem allir í fjölskyldunni geta stundað.