Bogfimikynning Varmahlíð

Bogfimideild Tindastóls verður með bogfimikynningu í íþróttahúsinu í Varmahlíð, fimmtudaginn 27 des næst komandi milli kl 15-19.

Kynningin er opin öllum. Komdu og athugaðu hvort að þú sért ekki næsti Hrói höttur.

https://www.facebook.com/events/2183133738375774/