Bogfimiæfingar að hefjast!

Jæja þá fer þetta að byrja hjá okkur. ætlunin er að bogfimi æfingar hefjist í næstu viku og byrjar 18 september . Æfingar eru á Mánudögum 18.00-19.30, Fimmtudagar 20.20 til 22.00. og á laugardögum 14-45 til 16. Það verður frítt að æfa út september.. Verið er að setja upp í Nóra með æfingargjöldin og hægt verður að skrá sig þar inn seinni partinn í næstu viku. Nánari tilhögun með æfingar, umsjón ofl kemur síðar. ef þið hafið einhverjar spurningar endilega hafið samband 825-4627