Miniton í Varmahlíð

Miniton
Miniton

Í miniton er mjög mikilvægt að foreldrar/fullorðnir mæti með börnunum og taki virkan þátt í æfingunum. Unnið er á markvissan hátt með hreyfiþroska, leiki, samveru og skemmtilegar æfingar þar sem fullorðnir og börn vinna saman.
Þjálfari er Helgi Jóhannesson, margreyndur minitonþjálfari, landsliðsþjálfari og þjálfari Tindastóls.
Verð 5.000.- Skráning á umss.felog.is
Kennt er eftirfarandi sunnudaga:
10.okt, 17.okt, 24.okt, 14.nóv, 21.nóv, 5.des, 12.des