Fyrsti leikurinn í körfunni er í kvöld

Það er hátíð í bæ því í kvöld hefst Dominos-deildin í körfubolta á ný. Tindastólsmenn fá sprækt lið ÍR í heimsókn og það er óhætt að fullyrða að stuðningsmenn Tindastóls er fyrir löngu farið að hlakka til tímabilsins. Stólarnir hafa sjaldan eða aldrei haft úr breiðari og betri hópi leikmanna að moða og væntingarnar talsverðar fyrir tímabilið, enda liðið verið að sýna góða takta nú á undirbúningstímabilinu og helstu spekingar spá liðinu góðu gengi í vetur – jafnvel mjög góðu!
Lesa meira

Skráning á körfuboltaæfingar vetrarins

Vetrarstarfið að hefjast!
Lesa meira

Pálmi Geir og Bríet Lilja fara í önnur lið

Tindastóll óskar þeim góðs gengis á nýjum slóðum
Lesa meira

Þjálfaranámskeið á vegum KKÍ í haust

Tindastóll greiðir fyrir þá sem hafa áhuga á að þjálfa í vetur.
Lesa meira

Hester áfram og nýr aðstoðarþjálfari

Áhöfnin fullskipuð fyrir næsta vetur
Lesa meira

Körfuboltasumar KKÍ

Skemmtileg æfing með Hildi og Marteini
Lesa meira

Martin og Hildur Björg á Króknum

Miðvikudaginn 28. júní klukkan 18.30
Lesa meira

Afreksbúðir KKÍ

6 einstaklingar úr okkar liði
Lesa meira

Uppskeruhátíð meistaraflokks og unglingaflokkanna

Viðurkenningar veittar
Lesa meira

Pétur Rúnar á Smáþjóðaleikana

Leikur sína fyrstu leiki með A-landsliðinu
Lesa meira