Fréttir

Dempsey og Helgi Margeirs mergjaðir í meiriháttar sigri í Þorlákshöfn

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu lið Þórs í Þorlákshöfn í kvöld í öðrum leik liðanna í rimmu þeirra í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Stólarnir náðu ágætri forystu fyrir hlé en þrátt fyrir góðan endasprett heimamanna þá tókst gestunum að setja fyrir lekann og sigruðu 85-96.
Lesa meira

Stöð2 getur ekki sýnt leikinn á morgun eins og stóð til.

leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur beint á tindastolltv
Lesa meira

ATH Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fsu á þriðjudaginn kl 18:00

Nú skulum við fjölmenna í síkið og hvetja stelpurnar til sigurs. Áfram Tindastóll.
Lesa meira

Baráttusigur á Þórsurum í fyrsta leik

Það var gott kvöld fyrir Skagfirðinga í kvöld því ekki var nóg með að lið Skagafjarðar skellti Akureyringum í Útsvari heldur fór lið Tindastóls vel af stað í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar þegar það lagði spræka Þórsara úr Þorlákshöfn með 12 stiga mun eftir spennandi leik. Lokatölur 97-85.
Lesa meira

Föstudaginn 20 mars kl 19:15 byrjar stuðið.

3 sigra þarf til að komast í 4 liða úrslit.
Lesa meira

Umferðaverðlaun fyrir seinnihluta domino's deildar voru afhent í dag.

Israel Martin var valinn þjálfari seinni umferðar
Lesa meira

Tveir sigrar í gær

Lesa meira

Sigur hjá stúlknaflokki

Lesa meira

Leikjum dagsins lokið

Stúlknaflokkur tapaði gegn Breiðablik, 71-45. Drengjaflokkur vann flottan liðssigur á Haukum 74-62. Meistaraflokkur karla vann Hauka í æsispennandi leik, 89-86.
Lesa meira

Tindastóll-Haukar

Lesa meira