Körfubolti
05.02.2015
Fáir voru á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti sennilega rekja það til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í DHL höllinni í Reykjavík, en hann var sendur út beint á RÚV Sport. Leikurinn var hörkuspennandi frá upphafi til enda og endaði með því að KR tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikarsins með átta stiga sigri, 88-80.
Lesa meira
Körfubolti
31.01.2015
Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba en strákarnir náðu að jafna og komast yfir með harðfylgi en Njarðvíkingar náðu í framlengingu og þar höfðu heimamenn betur og sigruðu 107-99.
Lesa meira
Körfubolti
23.01.2015
Það var ekkert annað í boði en háspenna lífshætta í Síkinu í kvöld þegar ósigraðir KR-ingar mættu liði Tindastóls. Það var stál í stál allan leikinn og áhorfendur stóðu hreinlega á öndinni síðustu mínúturnar. Það er skemmst frá því að segja að KR-ingar voru ekki lengur ósigraðir þegar leik lauk því Tindastóll hafði betur, 81-78.
Lesa meira
Körfubolti
19.01.2015
K-Tak býður stuðningsmönnum liðanna frítt á leikinn.
Lesa meira
Körfubolti
11.01.2015
Fjórir leikir í yngri flokkum og Króksamót
Lesa meira
Körfubolti
09.01.2015
Upplýsingar um lið, riðla og tímasetningar. Mikilvægt að mæta hálftíma fyrir fyrsta leik til að greiða þátttökugjald og fá Króksabol.
Lesa meira
Körfubolti
08.01.2015
Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sína í öðru sætinu en lokatölur voru 91-82.
Lesa meira
Körfubolti
08.01.2015
Búast má við hörkuleik í kvöld í Síkinu kl 19:15, hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
Körfubolti
03.01.2015
Tveir leikir í dag 3. jan
Lesa meira