Körfubolti
31.10.2014
Stúlkna-, drengja-, unglinga- og meistaraflokkur karla.
Lesa meira
Körfubolti
31.10.2014
Karlalið Njarðvíkinga heimsótti Síkið í gærkvöldi og spiluðu við lið Tindastóls í fjórðu umferð Dominos-deildarinnar. Leikurinn var fjörugur og hraður en í þriðja leikhluta spiluðu Stólarnir glimrandi vel og skildu gestina eftir og unnu að lokum bísna öruggan sigur, lokatölur 86-75.
Lesa meira
Körfubolti
31.10.2014
Það voru ekki bara strákarnir úr Njarðvík sem spiluðu á Króknum í gærkvöldi. Stelpurnar tóku við eftir að strákarnir luku leik og gekk þeim heldur betur en strákunum og unnu lið Tindastóls, 59-68.
Lesa meira
Körfubolti
29.10.2014
Á morgun leika báðir meistaraflokkar Tindastóls við Njarðvík í Síkinu, strákarnir kl 19:15 og svo stelpurnar í beinu framhaldi kl 21:15.
Lesa meira
Körfubolti
26.10.2014
Tvíhöfði á fimmtudaginn kemur, Tindastóll - Njarðvík í m.fl. karla og kvenna!!
Lesa meira
Körfubolti
24.10.2014
Sem fyrr eru það drengjaflokkur og unglingaflokkur auk þess sem eitt fjölliðamót er um helgina og stúlknaflokkur fer suður og keppir á móti Haukum.
Lesa meira