Júdó
16.02.2017
Laugardaginn 12. Febrúar var haldið Afmælismót JSÍ i Reykjavík.
Lesa meira
Júdó
19.12.2016
Einar Örn Hreinsson
Í dag var hið árlega Jólamót Júdódeildar Tindastóls haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þátttakendur voru 22 frá þriggja ára aldri upp í sextán ára. Hart var barist undir hvatningu foreldra og gesta sem létu ekki jólaösina slá þennan viðburð út af dagskránni.
Lesa meira
Júdó
09.11.2016
Einar Örn Hreinsson
Júdódeildin stendur fyrir foreldraæfingu á hverri önn þar sem foreldrar, systkini og vinir fá tækifæri á því að æfa með iðkendum.
Lesa meira
Júdó
29.10.2016
Einar Örn Hreinsson
Norðurlandsmótið í Júdó var haldið á Blönduósi í dag þar sem ríflega áttatíu keppendur frá Draupni á Akureyri, Pardusi á Blönduósi og Júdódeild Tindastóls öttu kappi.
Lesa meira
Júdó
08.10.2016
Einar Örn Hreinsson
Fimm keppendur frá Júdódeild Tindastóls kepptu á Haustmóti JSÍ í Grindavík
Lesa meira
Júdó
13.09.2016
Einar Örn Hreinsson
Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst 19. september næstkomandi samkvæmt stundaskrá í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira
Júdó
25.08.2016
Magnús Helgason
Síðast liðið vor bauð júdódeild Ármanns í Reykjavík Tindastóli að slást í hópinn á æfingabúðir í júdó til Linköping í Svíþjóð. Fimm iðkendur júdódeildar Tindastóls á aldrinum níu til þrettán ára þáðu boðið og urðu samferða fimm iðkendum Ármanns á aldrinum þrettán til sextán ára, ásamt þjálfurum beggja félaga.
Lesa meira