Fréttir

Tsvetan með gull á Haustmóti JSÍ yngri flokka í júdó

Fimm kepptu fyrir hönd Júdódeildar Tindastóls á Haustmóti JSÍ yngri flokka í júdó sem fram fór í Grindavík í gær.
Lesa meira

Fjör á foreldraæfingu Júdódeildarinnar

Foreldraæfing haustannar var haldin í dag hjá Júdódeild Tindastóls með yfir þrjátíu þátttakendum.
Lesa meira

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst mánudaginn 18. september. Alls verða fjórar júdóæfingar í viku fyrir alla aldurshópa auk þess sem boðið verður upp á námskeið í blönduðum bardagalistum.
Lesa meira

Júdóhelgi í Skagafirði

Helgina 11. til 13. ágúst síðastliðinn tók Júdódeild Tindastóls á móti gestum frá Linköping og Stokkhólmi í Svíþjóð, Júdódeild Ármanns í Reykjavík og júdófélögum á Norðurlandi.
Lesa meira

Æfingabúðir í júdó í Varmahlíð

Næstkomandi helgi, 11. til 13. ágúst, verða haldnar æfingabúðir í júdó í íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Lesa meira

Vormót Tindastóls í Júdó 2017

Vormót Tindastóls í Júdó var haldið í dag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppendur voru 40 talsins og komu frá fimm júdófélögum: Draupni á Akureyri, Pardusi á Blönduósi, JR í Reykjavík og Júdódeild Ármanns í Reykjavík auk Tindastóls.
Lesa meira

Foreldraæfing vorannar

Foreldraæfing vorannar var haldin í gær þar sem iðkendur fengu tækifæri á því að taka foreldra sína í karphúsið og kenna þeim eitthvað í júdó.
Lesa meira

Æfingabúðir hjá Pardusi á Blönduósi

Um helgina stóð Júdófélagið Pardus fyrir æfingabúðum í júdó í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, sem samanstóð af tveimur æfingum sitthvorn daginn. Þátttakendur voru á fimmta tug frá þremur júdófélögum - Júdódeild UMF Selfoss, Júdódeild Tindastóls auk Júdófélagsins Pardusar.
Lesa meira

Pardus í heimsókn og bíóferð

Vinir okkar í Pardusi á Blönduósi kíktu í heimsókn síðast liðinn miðvikudag og tóku þátt í sameiginlegri æfingu áður en allur hópurinn skellti sér á Strumpana í Bifröst.
Lesa meira

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls fór fram í húsnæði veitingastaðarins Gott í gogginn í gær. Stjórn Júdódeildarinnar vill þakka öllum sem sáu sér fært að mæta og gera fundinn betri og skemmtilegri.
Lesa meira