Júdó
26.08.2018
Einar Örn Hreinsson
Opin æfing kvennalandsliðsins í Júdó fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Þar æfðu bestu júdókonur landsins ásamt ungum og efnilegum.
Lesa meira
Júdó
12.08.2018
Einar Örn Hreinsson
Iðkendur Júdódeildar Tindastóls lögðu land undir fót ásamt iðkendum frá Pardusi á Blönduósi og Ármanni í Reykjavík og tóku þátt í æfingabúðum í Júdó í Stokkhólmi í Svíþjóð síðastliðna helgi.
Lesa meira
Júdó
02.08.2018
Einar Örn Hreinsson
Kvennalandsliðið í Júdó mun æfa í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu helgina í ágúst.
Lesa meira
Júdó
23.07.2018
Einar Örn Hreinsson
Laugardaginn 28. júlí mun Daði Ástþórsson, sem hefur áratuga reynslu sem þjálfari í boxi og öðrum bardagaíþróttum, halda æfingu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira
Júdó
26.05.2018
Einar Örn Hreinsson
Keppendur frá KA á Akureyri, Júdófélagi Reykjavíkur og Júdódeild Ármanns í Reykjavík og Júdódeild Tindastóls á Sauðárkróki, Hólum, Hofsósi og Varmahlíð öttu kappi í júdó á Vormóti Tindastóls sem haldið var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag.
Lesa meira
Júdó
24.05.2018
Einar Örn Hreinsson
Iðkendur og aðstandendur Júdódeildar Tindastóls komu saman og gerðu sér glaðan dag í gær, sem markaði lok skipulegs starfs deildarinnar þetta starfsárið.
Lesa meira
Júdó
25.04.2018
Einar Örn Hreinsson
Grunnskólinn austan Vatna var með íþróttadag fyrir alla nemendur skólans á Sólgörðum í Fljótum í gær. Júdódeild Tindastóls var boðið að vera með júdókynningu í tilefni dagsins en einnig var nemendum boðið upp á sund, ratleik og jóga.
Lesa meira
Júdó
22.04.2018
Einar Örn Hreinsson
Júdófélagið Pardus á Blönduósi stóð fyrir æfingabúðum í Júdó um helgina þar sem iðkendur frá Júdódeildum Tindastóls og UMF Selfoss komu í heimsókn.
Lesa meira
Júdó
14.04.2018
Einar Örn Hreinsson
Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa sem komu heim með eitt brons og eitt silfur.
Lesa meira
Júdó
17.03.2018
Einar Örn Hreinsson
Þrír iðkendur Júdódeildar Tindastóls kepptu á Vormóti JSÍ yngri flokka sem fram fór í Reykjavík í dag.
Lesa meira