Íþróttamaður Tindastóls 2016

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir var valin íþróttamaður Tindastóls 2015
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir var valin íþróttamaður Tindastóls 2015

Fimmtudaginn 22. desember nk. kl. 20:00 verður íþróttamaður Tindastóls 2016 kynntur og fer athöfnin fram í Húsi frítímans.  Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir velunnarar félagsins boðnir velkomnir.