Velkomin á sundæfingar

Í dag 19.september hefjast sundæfingar hjá okkur aftur!  

Æfingar dagsins eru fyrir aldurshópinn 5.bekk og eldri kl.17.00-18.00

Við vonum að sundgarparnir séu vel endurnærðir eftir langt og gott sumarfrí :)

Tökum vel á móti nýjum iðkendum sem og vönum. Nýjir iðkendur eru velkomnir að koma og prufa 2 æfingar sér að kostnaðarlausu.

Skráning fer fram á Sportabler.

Hægt er að fylgjast með tilkynningum um viðburði og annað á Facebook síðu deildarinnar: 

https://www.facebook.com/profile.php?id=100059865931953

   Sjáumst hress í lauginni!

kær kveðja, 

þjálfarar