Upplýsingar um greinar á Héraðsmót UMSS 17.júní

Héraðsmót UMSS 17.júní 2014

Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í kvenna- og karlaflokki, : opnir flokkar.

200 m fjórsund  

100 m baksund 
100 m flugsund

100 m bringusund
100 m skriðsund

500 m skriðsund Kerlingin og Grettisbikarinn.

4x 50 boðsund blönduð lið.

 

Fyrsta keppnin var háð árið 1940 og er þetta því sjötugasta og fjórða aldursár keppninnar.