- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Fyrsta æfingin á nýju ári er á morgun 5. janúar klukkan 17.
Þeir sem að ekki hafa verið með áður en hafa áhuga eru velkomnir að mæta, en athugið að börnin verða að geta tekið lyftuna sjálf.
Við getum vonandi verið með byrjendanámskeið fljótlega.
Munið að ekki er opið í húsin á svæðinu og þurfa börnin því að koma tilbúin í fjallið.
Allt veltur þetta á veðri og vindum og því nauðsynlegt að athuga stöðuna fyrst í fjallinu.
Það er t.d. hægt að heyra í Helgu Daníelsdóttur (sími 6962042) en svo er líka hægt að koma inn í facebook hóp Skíðadeildarinnar.
Athugasemdir