Viðar áfram í Síkinu

Viðar og Stefán formaður takast í hendur.
Viðar og Stefán formaður takast í hendur.

Í vikunni skrifaði Viðar Ágústsson undir áframhaldandi samning við Tindastól. Það eru góðar fréttir enda Viðar frábær varnarmaður og hefur sífellt stimplað sig betur inn í sóknarleik okkar manna.

Næsti vetur lítur sífellt betur út. Áfram Tindastóll!