Uppskeruhátíð yngri flokka

Stjórn Unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Tindastóls þakkar iðkendum, þjálfurum, foreldrum og styrktaraðilum fyrir frábæran vetur. Gleðilegt körfubolta sumar og sjáumst hress í haust. Kveðja, stjórnin.