Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin í íþróttahúsinu á fimmtudaginn 11. maí næstkomani fyrir alla krakka sem hafa æft í 1. - 10. bekk.

Viðurkenningar verða veittar og einnig verður grillað.

Vonumt til að sjá sem flesta.