Körfuboltasumar KKÍ

Fyrir nokkru komu Hildur Björg og Marteinn við á Króknum á ferðalagi sínu um landið á vegum KKÍ. Þau héldu æfingar fyrir sumariðkendur okkar og tókst vel til. Þetta er frábært framtak hjá KKÍ sem við þökkum kærlega fyrir. Fylgjast má með ferðum þeirra á snappinu - körfuboltasumarið.