Gráðun 2021

Í vor gráðaði Elvira í Sauðárkróki og á Hofsós 8 iðkendur.

Arnór, Konni, Þoranna og Annika hækkuðu um eina gráðu.

Freyr, Fjóla, Emma og Greta fengu gula beltið.

Við óskum öllum til hamingju með áranginn!