Smáþjóðaleikarnir


Smáþjóðaleikarnir í iþróttum standa nú yfir í Reykjavík. 

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir keppti í hástökki fyrir íslenska frjálsíþróttalandsliðið. Hún varð í 4.-5. sæti, fremst íslensku keppendanna í greininni, stökk 1,65m, sem er aðeins 2 cm frá hennar besta árangri og héraðsmeti. 
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, sem valinn var í íslenska liðið í spretthlaupum, gat því miður ekki keppt, vegna meiðsla sem hann varð fyrir skömmu fyrir leikana.