Ný frjálsíþróttahöll


Sunnudaginn 18. maí vígðu Hafnfirðingar nýtt og glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Nýja húsið mun létta ofurálagi af höllinni í Laugardal og verða frábær viðbót fyrir frjálsíþróttalífið í landinu.

Við sendum FH-ingum innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins !