Sumaræfingar hefjast á þriðjudaginn

Sumardagskrá knattspyrnudeildar hefst á þriðjudaginn 6. júní

 

8. flokkur æfir á þriðjudögum og fimmtudögum 17:00 - 17:45

7. og 6. flokkur æfa mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 10:40 - 12:00

5. flokkur æfir mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 13:10- 14:30

Þjálfarar eru Hrannar, Óskar Smári og Atli Dagur

æfingar hjá 3. og 4. flokki eru ákveðnar af þjálfurum flokkanna og sjást á facebooksíðum þeirra.

skráning í sumarstarfið fer fram í gegnum Nora kerfið hérna

opið er fyrir skráningu til 15. júní