Skráning á haustönn hafin

Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann á haustönn eða fram að jólum. Eins og áður er skráning í gegnum Nora kerfið og í boði er 25% systkinaafsláttur. Einnig er boðið upp á þann valkost að dreifa greiðslum eða fá greiðsluseðil fyrir gjöldunum. Opið er fyrir skráningu til 15. september

Skráningarsíðan er hérna: https://umss.felog.is