Ómar hættur - Bergmann tekur við

Á aðalfundi knattspyrnudeildar í gær tók Bergmann Guðmundsson við sem formaður knattspyrnudeildar Tindastóls. Ómar Bragi hefur gegnt því embætti undanfarna áratugi og þökkum við honum fyrir óeigingjarnt starf á þágu knattspyrnunnar á Sauðárkróki. Ný stjórn er því tekin við og er fyrsti fundur á morgun, miðvikudag.