- Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Það má segja að um sex stiga leik sé að ræða annað kvöld, miðvikudaginn 29. júní, þegar að Tindastóll heimsækir FH í Lengjudeild kvenna.
Með sigri kemst Tindastóll á topp deildarinnar en fyrir leikinn eru liðin með jafnmörg stig, 19 talsins en FH með töluvert betri markatölu og leik til góða. 
Leikurinn er í Kaplakrika og hefst klukkan 19:15.