Mfl. karla undirritar samninga

Í dag voru undirritaðir samningar við bróðurpartinn af leikmönnum mfl. karla. Ánægjulegt er að sjá hversu margir ungir leikmenn eru að fá samninga að þessu sinni og er það til marks um gróskuna í yngri flokka starfi félagsins.