M.fl.kvenna í knattspyrnu

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.  Í gær var skrifað undir við Guðjón Örn Jóhannsson, Dúfu Dröfn Ásbjörnsdóttur og Arnar Skúla Atlason um þjálfun liðsins.  Þau tvö fyrrnefndu er ekki ókunn liðinu sem þjálfarar en Arnar Skúli kemur inn í teymið þeim til aðstoðar.