M.fl.karla

Knattspyrnumaðurinn Fannar Freyr Gíslason er orðinn leikmaður Tindastóls eftir smá hlé sem hann tók sér og lék m.a. með liði KA.   Fannar er fæddur árið 1991 og fyrir þá sem ekki þekkja til þá er hann sonur þeirra Lýdíu og Gísla Sig.  Fannar hefur leikið 82 leiki með m.fl.og vonum við svo sannarlega að hann verði okkur drjúgur í sumar.

Fannar er boðinn velkominn í hópinn.