M.fl.karla

Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari m.fl. karla.  Björn er fæddur 1984 og er markmaður.  Hann er Húsvíkingur og spilaði þar lengstum en einnig með Þór og nú á síðasta keppnistímabili með KF.

Björn er einkaþjálfari og stundar nú nám í sjúkraþjálfun.

Hann er boðinn velkominn í hópinn.